Notandinn getur haft stjórn á bakslagskröftum ef
hann grípur til viðeigandi varúðarráðstafana. Sleppið
ekki keðjusöginni.
•
Hvorki má teygja sig með söginni né saga fyrir
ofan axlarhæð. Það kemur í veg fyrir að oddurinn
komist óvænt í snertingu við hluti og tryggir betri
stjórn á keðjusöginni í óvæntum aðstæðum.
•
Skiptið stöngum og keðjum aðeins út fyrir
stangir og keðjur sem framleiðandinn hefur mælt
með. Ef stöngum og keðjum er skipt út fyrir ranga
varahluti getur það valdið bilun og/eða bakslagi hjá
keðjusöginni.
•
Fylgið fyrirmælum framleiðanda um hvernig eigi
að brýna sagkeðjuna. Ef hæð dýptarmælisins er
minnkuð getur það einnig aukið bakslagið.
5
MÆLT ER MEÐ
UMHVERFISHITASVIÐI:
Atriði
Hitastigssvið tækjageym-
slu
Hitastigssvið tæk-
jaaðgerða
Hitastig rafhlöðuhleðslu
Hitastigssvið hleðslutækis 4° C ~ 40˚ C
Hitastigssvið rafh-
löðugeymslu
Hitastigsvið rafhlöðutæ-
mingar
6
TÁKN Á VÖRUNNI
Sum eftirfarandi tákna kunna að vera notuð á vörunni.
Kynnið ykkur þau og lærið þýðingu þeirra. Viðeigandi
túlkun táknanna tryggir að varan sé notað með betri og
öruggari hætti.
Tákn
Útskýring
Jafnstraumur - gerð eða einkenni
straums.
Varúðarráðstafanir sem hafa með
öryggi þitt að gera.
Lesið og skiljið allar leiðbeiningar
fyrir notkun vörunnar og fylgið öl-
lum viðvörunum og öryggisleiðbei-
ningum.
Notið augn- og heyrnahlífar, notið
öryggishjálm ef hætta er á fallandi
hlutum.
Íslenska
Hitastig
0˚ C ~ 45˚ C
0˚ C ~ 45˚ C
4° C ~ 40˚ C
0˚ C ~ 45˚ C
0° C ~ 45° C
Tákn
Útskýring
Notið viðeigandi hlífar fyrir fót-leggi
og hendur-arma.
Varan má ekki komast í snertingu
við regn eða raka.
Haldið með báðum höndum.
HÆTTA! Gætið að bakslagi.
Fjarlægið rafhlöðuna fyrir viðhald.
Tryggt hljóðaflsstig
7
ÁHÆTTUSTIG
Eftirfarandi viðvörunarorð og þýðing þeirra eru til að
útskýra áhættustig í tengslum við vöruna.
TÁKN
MERKI
HÆTTA
VIÐVÖRUN
MIKILVÆGT
ATHUGIÐ
8
ENDURVINNSLA
Aðskilin söfnun. Ekki má fleygja með
heimilissorpi. Ef skipta þarf um vélina
eða ef hún gagnast þér ekki lengur má
ekki fleygja henni með heimilissorpi.
397
ÞÝÐING
Gefur til kynna hættulegar
yfirvofandi aðstæður og ef
þeim verður ekki forðað
munu þær leiða til dauða
eða alvarlegra meiðsla.
Gefur til kynna hugsanlega
hættulegar aðstæður og ef
þeim er ekki forðað geta
þær leitt til dauða eða al-
varlegra meiðsla.
Gefur til kynna hugsanlega
hættulegar aðstæður og ef
þeim verður ekki forðað ge-
ta þær leitt til minniháttar
eða til dauða eða alvarle-
gra meiðsla.
Notað til að veita frekari
upplýsingar.
IS