5.
Tækniforskriftir
Tækniforskriftirnar sem hér eru gefnar upp ná yfir almenna eiginleika tækisins. MT10-þrýstimælirinn er
flokkaður sem tæki í flokki IIa (Class IIa) sem fellur undir IX. viðauka (Annex IX) í 1. hluta (Section 1)
tilskipunar ESB um lækningatæki. Hann er ætlaður fyrir svipular (transient) prófanir á þrýstingi í
miðeyra.
Mæling á þrýstingi í miðeyra
Gerð tækis
Greining sem framkvæmd er
Tónstyrkur og nákvæmni nema
Þrýstingur og nákvæmni
Svið og nákvæmni mælingar á
eyrnarúmmáli
Sveifluhraði
Þrýstingsmörk
(öryggisstraumrofi)
Fjöldi geymdra sýna
Val:
Viðbragðsmælingar
Gerðir mælinga
Tónstyrkur og nákvæmni
viðbragðstóns
Svið og nákvæmni mælingar á
viðbragði
Fjöldi viðbragðsstillinga
Greining á viðbragði
Þrýstingur notaður í
viðbragðsmælingu
Straumrofi viðbragðsstyrks
Greining á greinimarki
viðbragðs
MT10 Notkunarleiðbeiningar - IS
Mælir fyrir prófanir á þrýstingi í miðeyra
Toppgildi samkvæmni (í ml). Þrýstingur á sama; Stigull (í daPa);
Rúmmál hlustar (ECV) @ 200 daPa.
226Hz +/-2%; 85dB SPL +/-2dB á bilinu 0,2ml til 5 ml.
+200daPa til -400 daPa +/-10daPa eða +/-10% (eftir því hvort er
meira) á bilinu.
0,2ml til 5ml +/-0,1ml eða +/-5% (eftir því hvort er meira) á öllu
bilinu.
Venjulega 200-300daPa/sek; fer eftir rúmmáli eyra og hlustar.
+600 til -800daPa
100 á hverja mælingu
Á sömu hlið (val)
500Hz, 1kHz, 2kHz, 4kHz
Tíðni +/-2%, samskipanlegt á bilinu 70dB til 100dB HL (4kHz
takmarkað við 95dBHL) +/-2dB, miðað við 2ml kvörðunarrúmmál;
Kemur í stað mælanlegs rúmmáls eyra.
0,01ml til 0,5ml +/-0,01ml samskipanlegt í 0,01ml þrepum.
Fjórar: 100dB í 5dB eða 10dB þrepum;
95dB, 90dB eða 85dB í 5dB þrepum.
Viðbragði náð/ekki náð í hverju þrepi sem prófað er á;
Hámarkssveifluvídd hvers viðbragðs (sem sést á prentaðri skýrslu
og tölvuskýrslu);
Þrýstingur sem beitt var til að ná viðbragði.
Þrýstingur við toppgildi mælingar, eða 0daPa (á stillingunum
Always (alltaf) og Prompt Before Each Test (spyrja fyrir hverja
prófun))
Val um að mæling stöðvist sjálfkrafa þegar viðbragð finnst.
Samskipanlegt 0,01-0,50ml í 0,01ml þrepum.
Bls 15