3.5 MT10 – Yfirlit valmynda
3.5.1 Valkostir í aðalvalmynd
Valmynd
AÐALVALMYND
3.5.2 Valkostir í undirvalmynd
Undirvalmynd
NEW TEST (ný
prófun)
VIEW THE LAST
TEST (skoða síðustu
prófun)
DAILY CHECK
(dagleg skoðun)
DATA
MANAGEMENT
(gagnastjórnun)
MT10 Notkunarleiðbeiningar - IS
Undirvalmynd
NEW TEST (ný prófun)
VIEW THE LAST TEST (skoða síðustu prófun)
DAILY CHECK (dagleg skoðun)
DATA MANAGEMENT (gagnastjórnun)
CONFIGURATION (samskipun)
SYSTEM INFORMATION (kerfisupplýsingar)
Valkostur
SELECT EAR (velja
eyra)
SELECT EAR (velja
eyra)
LIST RECORDS (birta
skrár)
DELETE RECORDS
(eyða skrám)
PRINT RECORDS
(prenta skrár)
SEND RECORDS TO
PC (senda skrár til
tölvu)
Valkostir/Lýsing
Opna á hvaða eyra/eyrum á að gera prófunina og
hefja prófunina. Gerð er þrýstingsmæling og svo
viðbragðsmæling, ef hún er valin. Skilaboð á skjá
tækisins og gaumljós sýna framvinduna. Að
mælingu lokinni birtist skýringarmynd sjálfkrafa.
Síðasta vistaða prófunin á eyranu sem valið er
birtist. Sýnir niðurstöðu þrýstingsmælingar og mælt
viðbragð, ef tiltækt. Hægt er að prenta út síðustu
prófunina, senda hana til tölvu eða vista í innri
gagnagrunni.
Sýnir rúmmálið sem neminn mældi í ml.
Sýnir skrárnar sem eru vistaðar í innri
gagnagrunninum. Hægt er að skoða, prenta eða
eyða skránum eða senda þær yfir í tölvu.
Eyða vistuðum skrám. Velja:
"ALL PRINTED RECORDS" – Eyða öllum skrám
sem hafa verið prentaðar.
"ALL SENT RECORDS" – Eyða öllum skrám sem
hafa verið sendar til tölvu.
"ALL RECORDS" – Eyða öllum skrám.
Prenta vistaðar skrár. Velja:
"UNPRINTED RECORDS" – Prenta allar skrár sem
ekki hafa áður verið prentaðar.
"ALL RECORDS" – Eyða öllum skrám.
TILSKYNNING:
Óráðlegt er að yfirfæra margar færslur á pésann
samtímis (Diagnostic suite) því kerfið er ekki
búið undir það.
Ef valið er „Send records to PC" og að yfirfæra „all
records"/„Unsent records", birtast eftirfarandi
skilaboð í Diagnostic Suite glugga: „Overwrite data
with new transferred data?"[Skrifa yfir gögn með
nýyfirfærðum gögnum?]
Bls 11