Download Inhoudsopgave Inhoud Print deze pagina
Inhoudsopgave

Advertenties

Beschikbare talen
  • NL

Beschikbare talen

  • DUTCH, pagina 18
Þær nauðsynlegu upplýsingar sem
þjónustumiðstöðin þarf á að halda eru á
merkiplötunni. Merkiplatan er staðsett á fremri
rammanum á heimilistækinu. Hún er sýnileg
þegar þú opnar ofninn. Fjarlægðu ekki
merkiplötuna af heimilistækinu.
Við mælum með því að þú skrifir
upplýsingarnar hér:
14. ORKUNÝTNI
14.1 Vöruupplýsingar og vöruupplýsingaskjal í samræmi við reglugerðir
ESB um visthönnun og merkingar fyrir orkuupplýsingar
Heiti birgja
Auðkenni tegundar
Orkunýtnistuðull
Orkunýtniflokkur
Orkunotkun með staðlaðri hleðslu, hefðbundinn hamur
Orkunotkun með staðlaðri hleðslu, viftudrifinn hamur
Fjöldi holrýma
Hitagjafi
Hljóðstyrkur
Tegund ofns
Massi
IEC/EN 60350-1 - Rafmagnseldunartæki til heimilisnota - 1. hluti: Svið, ofnar, gufuofnar og grill - Tegundir afkast‐
amælinga.
14.2 Vöruupplýsingar fyrir orkunotkun og hámarkstíma til að ná viðeigandi
lágorku-ham
Rafmagnsnotkun í biðham
Hámarkstími sem þarf til að búnaðurinn nái sjálfkrafa viðeigandi lágorku-ham
14.3 Ráð um orkusparnað
Eftirfarandi ráð hér að neðan munu hjálpa þér
að við orkusparnað þegar þú notar
heimilistækið þitt.
Gættu þess að hurðin á heimilistækinu sé
almennilega lokuð þegar tækið er í gangi.
Módel (MOD.) :
Vörunúmer (PNC):
Raðnúmer (S.N.):
Electrolux
EOK4B0K1 944068420
EOK4B0W1 944068421
95.1
A
0.89 kWh/lotu
0.78 kWh/lotu
1
Rafmagn
65 l
Innbyggður ofn
EOK4B0K1
EOK4B0W1
Ekki opna hurðina á heimilistækinu of oft á
meðan eldað er. Haltu kanti hurðarinnar
hreinum og gættu þess að hann sé vel festur
á sínum stað.
Notaðu eldhúsáhöld úr málmi og dökk, mött
ílát til að bæta orkusparnað.
28.8 kg
28.8 kg
0.8 W
20 mín
ÍSLENSKA
117

Advertenties

Inhoudsopgave
loading

Deze handleiding is ook geschikt voor:

Eok4b0w1

Inhoudsopgave