6. Lyftu fyrst gætilega og fjarlægðu síðan
glerplötuna.
1
7. Hreinsaðu glerplöturnar með vatni og
sápu. Þurrkaðu glerplöturnar varlega.
Ekki skal hreinsa glerplöturnar í
uppþvottavél.
8. Að hreinsun lokinni skaltu setja
glerplötuna og ofnhurðina aftur á ofninn.
Ef hurðin hefur verið rétt sett upp þá muntu
heyra smell þegar þú lokar krækjunum.
Þegar hún er rétt sett í, smellur
hurðarklæðningin.
13. BILANALEIT
AÐVÖRUN!
Sjá kafla um Öryggismál.
13.1 Hvað skal gera ef...
Hafðu samband við viðurkennda
þjónustumiðstöð ef um atvik er að ræða sem
ekki er að finna í þessari töflu.
Vandamál
Heimilistækið hitnar ekki.
116
ÍSLENSKA
90°
2
Orsök og úrræði
Rafmagnsörygginu hefur
slegið út. Gakktu úr
skugga um að öryggið sé
ástæða bilunarinnar. Ef
vandamálið heldur áfram
skal hafa samband við
rafvirkja.
Gættu þess að setja innri glerplötuna
sætið.
12.5 Skipt um ljósið
AÐVÖRUN!
Hætta á raflosti.
Ljósið getur verið heitt.
1. Slökktu á heimilistækinu og bíddu þar til
það er kalt.
2. Aftengdu tækið frá aðalæðinni.
3. Settu klútinn á botninn í ofninum.
Bakljós
1. Snúðu glerhlífinni til að fjarlægja hana.
2. Hreinsaðu glerhlífina.
3. Skiptu um peru með viðeigandi 300 °C
hitaþolinni ljósaperu.
4. Komdu glerhlífinni fyrir.
Vandamál
Dyraþéttiborðinn er
skemmdur.
Skjárinn sýnir „12.00".
Ljósið virkar ekki.
13.2 Þjónustugögn
Ef þú getur ekki sjálf(ur) fundið lausn á
vandamálinu skaltu hafa samband við
söluaðila eða viðurkennda þjónustumiðstöð.
rétt í
A
Orsök og úrræði
Ekki nota heimilistækið.
Hafðu samband við viður‐
kennda þjónustumiðstöð.
Rafmagnið fór af. Stilltu
tíma dags.
Ljósaperan er ónýt. Skip‐
tu um ljósið. Sjá „Umhirða
og hreinsun", Skipt um
peruna.