•
Hlaðið ekki venjulegar rafhlöður.
•
Ónýtar rafhlöður þarf að fjarlægja úr leikfanginu og henda í sérstaka endurvinnslutunnu.
•
Haldið rafhlöðum frá eldi þar sem þau geta lekið eða sprungið.
•
Ef vatn kemst í rafhlöðuhólfið, þurrkið með klút.
•
Hleðslurafhlöður þarf að fjarlækja úr leikfanginu áður en þau eru hlaðin.
•
Hleðslurafhlöður þarf að hlaða undir eftirliti fullorðinna.
Upplýsingar um rafhlöður
Öryggi viðskiptavina er okkur mjög mikilvægt. Hafið í huga að þessi hlutur gengur fyrir rafhlöðum.
Kannið reglulega hvort hluturinn hafi orðið fyrir skemmdum og skiptið honum út ef nauðsyn krefur.
Hafi hluturinn skemmst skal geyma hann þar sem börn ná ekki til. Tryggið ævinlega að rafhlöður séu
ekki aðgengilegar og að ekki sé hægt að innbyrða þær á neinn hátt. Það getur gerst ef rafhlöðuhólfið er
gallað eða því ekki lokað með skrúfum. Skrúfið lok rafhlöðuhólfsins alltaf tryggilega á. Rafhlöður geta
valdið alvarlegum innvortis áverkum. Ef slíkt gerist skal leita læknis tafarlaust!
Geymið rafhlöður ævinlega þar sem börn ná ekki til.
VARÚÐ! Fargaðu notuðum batteríum strax. Láttu ný og notuð batterí ekki vera nálægt börnum. Ef
þér grunar að batteríin hafi verið gleypt eða komist á annan hátt inn í líkamann, leitaðu þá tafarlaust
læknishjálpar.
Undirbúningur
Innsetning á rafhlöðum skal gerð af fullorðnum sem hér segir: (Fig.1)
1. Notið skrúfjárn til að opna rafhlöðuhólfið.
2. Setjið 3 X 1.5V AAA (LR03) rafhlöður. Vinsamlega athugið að rafstyrkurinn er réttur.
3. Skrúfið lokið á rafhlöðuhólfið á aftur. (Fig.1)
Aðgerð
Fléttaðu hárið á BABY born Little Sister Mermaid dúkkunni þinni áður en þú lætur hana synda.
Færðu höfuð hennar til hliðar.
Láttu dúkkuna varlega ofan í vatnið með magann niður.
Um leið og nemarnir tveir á maganum komast í snertingu við vatn hreyfir BABY born Little Sister
Mermaid hafmeyjusporðinn.
Dúkkan hættir að synda þegar hún er tekin upp úr.
Varúð! Vinsamlegast fylgið upplýsingum um hreinsun og þurrkun undir „Mikilvægar ábendingar:".
Hreinsun
Hreinsa má Puppet með rökum (ekki blautum) klút. Gætið þess vandlega að ekki komist raki að
rafbúnaðinum eða í rafhlöðuhólf leikfangsins.
Biðstaða
Varan fer sjálfkrafa í biðstöðu þegar ekki er leikið með hana í langan tíma. Ýtið á ON-OFF rofann til að
leika með vöruna aftur.
WEEE, upplýsingar fyrir alla notendur í Evrópulöndum.
Vörum merktum með ruslatunnu sem krossað er yfir má ekki lengur farga með blönduðum
heimilisúrgangi. Skylt er að skil a fleim flokkuðum frá öðrum úrgangi. Móttöku- og söfnunarstöðvar í
Evrópulöndum eiga að vera skipulagðar af söfnunar- og endurvinnslufyrirtækjum. WEEE-vörum má
farga án endurgjalds á þar til starfræktum móttökustöðvum. Ástæða þessara fyrirmæla er verndum
umhverfisins fyrir hugsanlegum skaða af völdum hættulegra efna í rafmagns- og rafeindabúnaði
43