Uppsetningarleiðbeiningar
Kerfi 0004: 2 pípu kerfi með varmadælustýrðri skiptingu í kælingu.
Valkostur: Daggarmarksskynjari (ráðlagður), hringrásardæla og kallmerki eftir hitun.
Kerfislýsing
Gólfhitunarkerfi með sjálfvirkri skiptingu í kælingu sem stýrist af hitagjafa, t.d. varmadælu.
Varmadælan skilar kælimerki til Danfoss Icon™ móðurstöðvar, þegar varmadælan fer í kælingu og virkjar
þannig kælinguna. Þegar kerfið er tengt stýrir það hringrásardælunni og verður kveikt á henni þegar
lágmark 1 herbergi kallar eftir hitun eða kælingu.
Hitamerkið fyrir t.d. ketil eða varmadælu er aðeins virkjað þegar kerfið er í hitun og lágmark 1 herbergi
kallar eftir hitun. Við kælingu er alltaf mælt með að setja upp daggarmarksskynjara í kerfið til að hindra
rakaskemmdir á gólfi og innréttingum í tilfellum þegar rakastig fer upp fyrir daggarmark.
Stillingar
Engar stillingar nauðsynlegar.
APPLICATION
Stillingar hitastillis
Útiloka herbergi frá kælingu: Þegar útiloka á herbergi frá kælingu - einkum baðherbergi þar sem kæling
yrði til óþæginda - skal fara að hitastilli og stilla valmynd
ningu hitastillis.
Prófunaraðgerð kerfis
Á ekki við.
Íhlutalisti
Á.e.v.
Staða 1
088U05XX / 088U06XX / 088U07XX
Staða 2
NC: 088H3110 / NO: 088H3111
Staða 3
088U0251
Staða 4
VIMDE20F / 088N2100
Viðbótareining fyrir Danfoss Icon™ móðurstöð
OK
1 stk. varmadæla
1 sett Danfoss tengikista (gerðir FHF eða BasicPlus eða SSM)
xx stk. Vaxmótor, 24V TWA-A
1 stk. Daggarmarksskynjari, gerð CF-DS
OK
á
. Sjá nánar leiðbeiningar um uppset-
© Danfoss | FEC | 2018.12 | 171
IS