Uppsetningarleiðbeiningar
Kerfi 0002: 2 pípu kerfi þar sem framrásrhitastigi er stýrt eftir þörfum kerfisins.
Valkostur: Lækkað hitastig.
Kerfislýsing
Gólfhitakerfi með rafeindastýringu á framrásarhitastigi.
Stýring framrásarhitastigs byggist á hitaþörf herbergja. Kerfið notar PT1000 skynjara til að nema innstrey-
mishitastig og er einnig notað til að tryggja að hitastigið fari ekki yfir hám. leyfilegt hitastig gegnum öryggis
Tmax. Þegar kerfið er tengt stýrir það hringrásardælunni og merkinu um hitunarþörf fyrir t.d. ketil eða var-
madælu. Dælan og merkið um hitunarþörf eru virk þegar a.m.k. 1 rás kallar eftir hitun. Útgangur 1 notast
fyrir TWA á uppblöndunareiningunni.
Global standby er spennulaus inngangur sem nota má til að fjarstýra kerfinu t.d. gegnum GSM-einingu frá
öðrum framleiðanda. Þegar Global standby-inngangur er virkur eru öll herbergi stillt á 15 gráður á Celcius.
Stillingar
„SET 1" = Stillir óskhita á innstreymi [25-65°C].
„SET 2" = Stillir hámarks innstreymishitastig [30-70°C].
Athugaðu: Hitastig er ekki hægt að stilla neðar en 5° C yfir stilltu lágmarkshitastigi.
„SET 3" = Stillt lokunarhitastig [30-75°C].
Athugaðu: Hitastig verður að vera hærra en framrásarhitastig.
APPLICATION
SETTINGS
SETTINGS
VIMDE20F / 088N2100
Viðbótareining fyrir Danfoss Icon™ móðurstöð
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
OK
© Danfoss | FEC | 2018.12 | 167
IS