Download Inhoudsopgave Inhoud Print deze pagina
Inhoudsopgave

Advertenties

Uppsetningarleiðbeiningar
Kerfi 0003: 2 pípu kerfi með sjálfvirkri skiptingu í kælingu byggða
á framrásrhitastigi.
Valkostur: Daggarmarksskynjari (ráðlagður), Global standby, hringrásardæla og kallmerki
eftir hitun.
Kerfislýsing
Gólfhitunarkerfi með sjálfvirkri skiptingu í kælingu sem byggist á framrásarhitastigi.
PT1000 hitaskynjari notaður til að fylgjast með framrásarhitastigi. Skipting í hitun eða kælingu byggist
á mælingu í kerfinu. Kerfið stýrir hringrásardælunni ef hún er tengd sem kviknar á þegar lágmark 1 herbergi
kallar eftir hitun eða kælingu.
Hitamerkið fyrir t.d. ketil eða varmadælu er aðeins virkjað þegar kerfið er í hitun og lágmark 1 herbergi
kallar eftir hitun. Við kælingu er alltaf mælt með að setja inn daggarmarksskynjara í kerfið til að hindra
rakaskemmdir á gólfi og innréttingum í tilfellum þegar rakastig fer upp fyrir daggarmark.
Global standby er spennulaus inngangur sem nota má til að fjarstýra kerfinu t.d. gegnum GSM-einingu frá
öðrum framleiðanda. Þegar Global standby-inngangur er virkur eru öll herbergi stillt á 15 gráður á Celcius.
Stillingar
„SET 1" = Stillir innstreymishitastig til að skipta í hitun [25-55°C].
„SET 2" = Stillir innstreymishitastig til að skipta í kælingu [15-25°C].
Athugaðu: Hitastig má ekki stilla hærra en 2° C undir skiptihitastigi.
APPLICATION
SETTINGS

Stillingar hitastillis

Útiloka herbergi frá kælingu: Þegar útiloka á herbergi frá kælingu - einkum baðherbergi þar sem kæling
yrði til óþæginda - skal fara að hitastilli og stilla valmynd
ningu hitastillis.
VIMDE20F / 088N2100
Viðbótareining fyrir Danfoss Icon™ móðurstöð
OK
OK
OK
OK
OK
OK
á
. Sjá nánar leiðbeiningar um uppset-
© Danfoss | FEC | 2018.12 | 169
IS
OK
OK

Advertenties

Inhoudsopgave
loading

Inhoudsopgave