Uppsetningarleiðbeiningar
Kerfisprófanir
Farðu inn í valmyndina „Test" með uppsetningarlyklinum.
Kerfisprófun ("APP test") er sértæk fyrir hvert kerfi. Prófun
er skipt í þrep til að tryggja að allir íhlutir séu rétt settir
upp. Fara skal eftir ferlinu.
Prófunarskref
Skref 1:1 Á meðan fyrsta mínúta prófunartímabilsins sten-
dur sýnir skjárinn á móðurstöðinni mælt framrásarhitastig.
Íhlutalisti
Staða 1
087B1165
Staða 2
088U05XX / 088U06XX / 088U07XX
Staða 3
NC: 088H3110 / NO: 088H3111
Staða 4
088U0251
170 | © Danfoss | FEC | 2018.12
Viðbótareining fyrir Danfoss Icon™ móðurstöð
1 stk. ESM-11 PT1000 skynjari
1 sett Danfoss tengikista (gerðir FHF eða BasicPlus eða SSM)
xx stk. Vaxmótor, 24V TWA-A
1 stk. Daggarmarksskynjari, gerð CF-DS
TEST NET
RUN
INSTALL
UNINSTALL
TEST APP
TEST
TEST FLO
VIMDE20F / 088N2100
OK