IS
Viðhald
Hitastig vatnsins stillt
Aðeins er hægt að stilla hitastig vatnsins á
Geberit handlaugatækjum með
blöndunarbúnaði eða blöndunartækjum með
hitastilli.
Blöndunarbúnaðurinn er stilltur á tiltekið
blöndunarhlutfall kalds og heits vatns.
Blöndunartækin með hitastillinum eru stillt á
stöðugt hitastig vatns.
1
Takið lokið af. → Sjá myndaröð
2
Stillið hitastig vatnsins á
blöndunarbúnaðinum eða
blöndunartækjunum með hitastillinum. →
Sjá myndaröð
3
Athugið hitastigið á vatninu.
4
Setjið lokið á. → Sjá myndaröð
Sett í þrifastillingu
Hægt er að bæla niður skolunartakkann í nokkrar
mínútur til að þrífa handlaugatækin og handlaugina.
▶
Sett er í þrifastillingu með Geberit forriti,
Geberit fjarstýringunni eða Geberit Clean-
Handy fjarstýringunni.
Tíðni þrifa
Eftirfarandi verk skulu fara fram eftir þörfum, þó ekki
sjaldnar en með því millibili sem hér kemur fram:
Verk
Kraninn þrifinn
Hausinn á krananum þrifinn
Körfusían þrifin
120
1
, bls. 322.
2
, bls. 324.
6
, bls. 329.
Hversu oft
Vikulega
Mánaðarlega
Árlega
Kraninn þrifinn
ATHUGIÐ
Gróf og ætandi hreinsiefni valda skemmdum á
yfirborðsflötum
▶ Notið ekki hreinsiefni sem eru slípandi, ætandi
eða innihalda klór eða sýru.
Skilyrði
– Stillt hefur verið á þrifastillingu.
1
Þrífið kranann með mjúkum klúti og mildu,
fljótandi hreinsiefni.
2
Þurrkið af krananum með mjúkum klúti.
Hausinn á krananum þrifinn
Skilyrði
– Stillt hefur verið á þrifastillingu.
1
Takið kranahausinn af með
viðhaldslyklinum.
2
Þrífið kranahausinn og kalkhreinsið eftir
þörfum.
81064795304430731 © 02-2022
970.664.00.0(01)