Gert við bilanir
Bilun
Orsök
Hausinn á krananum er óhreinn
Of lítill kraftur er á
vatninu
Körfusían er stífluð
Of lítill þrýstingur er í lögninni
Of lítill þrýstingur er í lögninni
Rafmagnsleysi
Skolun ekki sett af
stað
Rafhlöður tómar eða hleðslurafhlaða tóm
Tæknileg bilun
Sírennsli
Tæknileg bilun
Gluggi innrauða skynjarans er óhreinn
eða blautur
Vatn rennur að
óþörfu, of snemma
Gluggi innrauða skynjarans er rispaður
eða of seint
Skynjunarfjarlægð innrauða skynjarans er
rangt stillt
Vatn rennur úr
Tæknileg bilun
krananum
Rauða ljósdíóðan
Rafhlöðurnar eru næstum tómar eða lítil
blikkar á meðan
hleðsla eftir á hleðslurafhlöðunni
skolað er
Fagaðilar geta nálgast frekari upplýsingar um lagfæringar á vefsvæði viðkomandi söluaðila Geberit.
81064795304430731 © 02-2022
970.664.00.0(01)
Úrbætur
▶ Hreinsið hausinn á krananum. → Sjá
"Hausinn á krananum þrifinn", bls. 120
▶ Hreinsið körfusíuna. → Sjá "Körfusían
þrifin", bls. 121
▶ Leitið til fagaðila.
▶ Leitið til fagaðila.
▶ Athugið tengingu við rafmagn.
▶ Skiptið um rafhlöður eða hlaðið
hleðslurafhlöðuna fyrir notkun með
rafal. → Sjá "Skipt um rafhlöður", bls.
121, og "Hleðslurafhlaðan fyrir notkun
með rafal prófuð og hlaðin", bls. 122
▶ Leitið til fagaðila.
▶ Skrúfið fyrir vatnið og leitið til fagaðila.
▶ Hreinsið glugga innrauða skynjarans
eða þurrkið af honum.
▶ Leitið til fagaðila.
▶ Leitið til fagaðila.
▶ Skrúfið fyrir vatnið og leitið til fagaðila.
▶ Skiptið um rafhlöður eða hlaðið
hleðslurafhlöðuna fyrir notkun með
rafal. → Sjá "Skipt um rafhlöður", bls.
121, og "Hleðslurafhlaðan fyrir notkun
með rafal prófuð og hlaðin", bls. 122
IS
119