Download Inhoudsopgave Inhoud Print deze pagina

Geberit Piave Handleiding pagina 118

Verberg thumbnails Zie ook voor Piave:
Inhoudsopgave

Advertenties

IS
Notkun
Öpp frá Geberit
Geberit býður upp á mismunandi öpp fyrir stjórnun, stillingar og viðhald. Öppin eiga samskipti við tækið með
Bluetooth®-tengingu.
Hægt er að sækja öppin frá Geberit ókeypis í viðkomandi forritaveitu fyrir Android- og iOS-snjallsíma.
Koma á tengingu við tæki
Skannaðu QR kóða og fylgdu
leiðbeiningunum á áfangasíðunni.
118
Skolun sett af stað
Skolun er stjórnað rafrænt með innrauðum
hreyfiskynjara sem greinir hendur.
1
Farið með hendur undir handlaugatækin.
✓ Vatnið rennur þá úr krananum.
2
Takið hendurnar frá þegar búið er að þvo
þær.
✓ Vatnsrennslið stöðvast.
Í prófunarskyni er einnig hægt að kveikja á skolun
með forriti Geberit.
81064795304430731 © 02-2022
970.664.00.0(01)

Advertenties

Inhoudsopgave
loading

Deze handleiding is ook geschikt voor:

Brenta

Inhoudsopgave