1500000006_Anleitung_26 Sprachen:PRINT
ÖRYGGISLOKI
Tækið er útbúið öryggisloka (3) sem virkjast
við þrýsting yfir 3 bör.
Viðvörun! Framkvæmið aldrei stillingar á
öryggislokanum. Notið tækið aldrei án
öryggisventils.
VIÐHALD OG HREINSUN
Af og til ættuð þið að setja feiti á
þéttihringinn í dælubúnaðinum. Gætið þess
hins vegar að rörahreinsirinn sé þá ekki
undir þrýstingi.
Hér mælum við með að nota silikonolíu. Ef
önnur olía er notuð getur gerviefnið eða
þéttingin hugsanlega skemmst. Notið ekki
olíu sem inniheldur sýru.
- Til að hreinsa tækið skuluð þið nota hreinan og rakan klút.
- Notið ekki hreinsiefni, bensín, alkóhól eða sambærileg efni, þá getur
þrýstiloftsrörhreinsirinn skemmst og hættuleg gufa getur myndast.
- Tækið skal geymt þar sem það verður ekki fyrir úfjólubláum geislum eða rakt.
- Tækið má einungis setja í geymslu þegar yfirþrýstingi hefur verið hleypt út.
- Ef þið sjáið lag af „hvítu ryki" er um duft að ræða sem notað var við fyrstu smurningu í
verksmiðjunni. Það er eðlilegt og er hægt að fjarlægja.
ENDURVINNSLA
Tæki sem ekki er lengur hægt að nota skal fara með í endurvinnslu hjá endurvinnslu- og
söfnunarstöð. Fleygið ekki með heimilissorpi. Frekari upplýsingar má fá hjá viðeigandi
yfirvöldum. Fargið umbúðum í samræmi við gerð efnisins og samkvæmt gildandi reglum á
þínu svæði.
04.09.2019
8:57 Uhr
57
Seite 57