1500000006_Anleitung_26 Sprachen:PRINT
RÉTT NOTKUN
Rörahreinsinn má einungis nota til að hreinsa stífluð og skítug frárennsli og rör. Efnisleifar eins
og hár, fita o.fl. eru fjarlægð á umhverfisvænan hástt með þrýstilofti og án notkun hjálparefna.
Notið tækið einungis fyrir notkunina sem lýst er hér að ofan. Önnur notkun getur leitt til skemmda
eða meiðsla.
Rörahreinsirinn er einungis ætlaður til heimanotkunar og ekki til iðnaðarnotkunar.
Tækinu má ekki breyta.
Vinnsluhitastig er á bilinu u.þ.b. +15° C til hám. +50° C
Ábending! Gerviefni getur vegna áhrifa af útfjólubláum geislum orðið stökkt, því takmarkast
notkunartími rörahreinsinsins við fimm ár eftir að hann er tekinn upp úr umbúðunum. Geymið
rörahreinsinn í dimmu herbergi.
Farið alveg eftir öryggisleiðbeiningum og lesið þær vandlega fyrir notkun tækisins.
Geymið notkunarleiðbeiningarnar; ef þið lánið öðrum tækið þurfa notkunarleiðbeiningarnar að
fylgja með.
SAMSETNING
Til að auðvelda pökkunina var dæluhandfangið ekki sett á í verksmiðjunni.
Fylgið eftirfarandi leiðbeiningum til að setja dæluhandfangið á.
- Losið boltann sem er fastur á
dæluhandfanginu með krossskrúfjárni.
- Ýtið dæluhandfanginu yfir dæluboltann.
- Snúið dæluhandfanginu við boltann
þangað til götin á dæluhandfanginu og
boltanum eru falin.
- Festið með krossskrúfjárni handfangið á
boltann með boltum og róm.
TÆKIÐ TEKIÐ Í NOTKUN
Fyrir notkun skuluð þið velja viðeigandi gúmmífestingu fyrir viðkomandi frárennsli og festið
hann að framan við þrýstingsúttaksopnunina (1).
Klósetttengistykki
Sturtutengistykki
Vaskur/Skolvaskur
04.09.2019
stór gúmmífesting, u.þ.b. 20 cm ø
lítil gúmmífesting, u.þ.b. 11,5 cm ø
stór + lítil gúmmífesting, u.þ.b. 5 cm og 6 cm ø
55
8:57 Uhr
Seite 55