1500000006_Anleitung_26 Sprachen:PRINT
- Til að ná ákjósanlegum þrýstingi eða ná fram
hámarksvirkni skuluð þið ganga úr skugga um
að rörin og frárennslin sem á að hreinsa séu
alveg fyllt með vatni. Ef loft er eftir í rörinu hefur
það takmarkandi áhrif á þrýstinginn.
- Lokið frárennslinu (eða frekari opum á sömu
rörleiðslu) í skolvaskinum /vaskinum /sturtunni
og fyllið með nokkrum sentimetrum (mælt er
með u.þ.b. 5-8 cm) af vatni. Gætið þess að afföll
og annað sambærilegt sé lokað. Þið getið t.d.
notað klúta eða annað sambærilegt.
Gætið þess einnig að sogrör séu varin, til að koma í
veg fyrir skemmdir. Til þess getið þið t.d. notað
viðeigandi fötu eða stöðugan kassa.
- Nú byggið þið upp þrýsting með því að nota dæluna svolítið. Notið síðan kveikjuna (5). Í
byrjun skuluð þið aðeins hækka þrýsitinginn með því að nota dæluna nokkrum sinnum til
að koma í veg fyrir skemmdir o.fl.
- Ef stíflan losnar ekki skuluð þið ganga úr skugga um að rörleiðslurnar séu örugglega
tengdar, þá yfrst er hægt að auka þrýsinginn varlega með því að nota dæluna nokkrum
sinnum þangað til síflan hefur losnað.
Ábending:
Ef þið náið ekki árangri sem þið eruð ánægð með er ekki hægt að losa stífluna með
rörahreinsinum; það getur verið vegna þess að stíflan er mjög föst og mörg efni hafi
stíflast eða vegna þess að stíflan er á stað sem er djúpur í rörakerfinu.
Í þessum tilvikum skuluð þið hafa samband við fagaðila.
04.09.2019
8:57 Uhr
56
Seite 56