Download Print deze pagina

Geberit SIGMA80 Handleiding pagina 262

Advertenties

IS
Öryggi
Um þetta skjal
Þetta skjal leiðbeinir um faglegt viðhald á Geberit þvagskálastýringu með rafrænni skolstjórnun, sem
er tengd við rafmagn, stjórnplataSigma80.
Þetta skjal á við um útfærslu þessarar salernisstýringar með Bluetooth® -tengingu. Salernisstýringin
er auðkennd með „BAWC-11-A" Geberit Connectkennimerkinu.
Markhópur
Eingöngu fagfólk má annast viðhald og viðgerðir á þessari vöru. Fagaðili er sá sem býr að faglegri
menntun, þjálfun og/eða reynslu sem gerir viðkomandi kleift að greina og forðast hættur sem stafað
geta af notkun vörunnar.
Rétt notkun
Geberit salernisstýringin Sigma80 með rafrænni skolstjórnun, tengingu við rafmagn og stjórnplötu er
ætluð til að setja af stað skolun í innfelldum Geberit Sigma vatnskössum.
Öryggisupplýsingar
• Notið eingöngu upprunalega varahluti til viðgerða.
• Ekki skal breyta vörunni eða bæta neinu við hana.
Yfirlit yfir viðvaranir og tákn í þessum leiðbeiningum
Viðvaranir og tákn
ATHUGIÐ
Gefur til kynna hættu sem getur leitt til tjóns ef ekki er komið í veg fyrir hana.
Bendir á mikilvægar upplýsingar.
262
9753440651 © 04-2022
970.779.00.0(00)

Advertenties

loading