Kveikja og slökkva á
Kveikja á (Mynd 1)
Ýtið á og haldið niðri straumrofanum (5) fyrir ON / OFF
takkann; núna er hægt að ýta á ON / OFF takkann (4)
til að setja handhrærivélina í gang. Þegar verkfærið er
almennilega í gangi getur þú sleppt ON / OFF takka-
num og það slekkur á straumrofanum (5).
Slökkva á (Mynd 1)
Sleppið ON / OFF takkanum (4). Sjálfkrafa slokknar þá
á straumrofanum fyrir ON / OFF takkann (5).
Hraðastillir (Mynd 5)
Með hraðastillinum (6) er hægt að stilla hraða vélknú-
na verkfærisins smám saman. Tegund efnisins sem
hræra á ákvarðar hraðann sem þarf. Æfingin mun ken-
na þér hver rétti hraðinn á að vera fyrir hvaða efni.
Þrif og viðhald
TAKIÐ EFTIR!
Takið rafmagnsklóna úr sambandi við innstungu
áður en farið er að eiga við vélknúna verkfærið.
Þrif
• Haldið loftinntökum á vélinni hreinum til þess að ko-
ma í veg fyrir ofhitnun.
• Þrífið umgerð vélarinnar reglulega með mjúkum klút,
helst eftir hverja notkun.
• Hreinsið allt ryk og óhreinindi úr loftinntökum.
• Ef ekki er hægt að fjarlægja óhreinindi auðveldlega,
notið þá klút sem er bleyttur í sápuvatni.
TAKIÐ EFTIR!
Ekki nota uppleysiefni svo sem bensól, alkóhól,
ammóníaklausnir, osfrv. Þessi uppleysiefni geta
skemmt plasthluti.
Tæknilegar upplýsingar
Réttur rafstraumur
Rafmagnseyðsla
Hraði
Þyngd
Festing hrærivélar
Hljóðstyrkur
Hljóðstyrkur er mældur samkvæmt viðeigandi stöðlum.
Hljóðþrýstingur stig LpA
Óvissa K
Hljóðstyrkur stig LwA
Óvissa K
Titringur a
h
Óvissa K
www.scheppach.com service@scheppach.com +(49)-08223-4002-99 +(49)-08223-4002-58
220-240 V~ 50Hz
1200 Watt
0-700 min
-1
4,8 kg
M14
89 dB(A)
3 dB(A)
100 dB(A)
3 dB(A)
5,67 m/s²
1,5 m/s²
• Stig hljóðþrýstings sem komu fram áðan hafa verið
mæld með því að nota stöðluð próf og geta verið
notuð til þess að bara eitt rafmagnstæki saman við
annað.
• Stig hljóðtitrings sem komu fram áðan geta einnig
verið notuð í undirbúningsmati.
• Stig hljóðtitrings geta breyst frá tilgreinda stiginu þe-
gar vélknúna verkfærið er í notkun, eftir því hvernig
vélknúna verkfærið er notað.
• Reynið að halda því í lágmarki að verða fyrir titrin-
gi. Hægt er að draga úr titringi með því að nota til
dæmis hanska þegar verkfærið er notað og styt-
ta tímann sem verkfærið er notað. Hérna verður
að athuga alla virkni verkfærisins (til dæmis þegar
verið er að slökkva á verkfærinu og þegar verkfærið
er tómt í gangi.)
Geymsla
• Öll vélin og allir fylgihlutir hennar verða að vera vel
hreinsaðir.
• Gemið vélina alltaf þar sem börn ná ekki til. Setjið
hana í örugga stellingu til að þorna í og á öruggan
stað þar sem hvorki verður of heitt né of kalt.
• Verndið vél sem er í geymslu fyrir beinu sólarljósi;
setjið vélina á dimman stað ef það hentar betur.
• Ekki vefja vélinni inn í neina poka eða hlífar úr nælo-
ni eða plasti, þar sem raki getur myndast ef það er
gert.
53 І 108