Öryggi og mikilvægar upplýsingar
VIÐVÖRUN!
• Hætta á ofhitnun! Aldrei setja vöruna upp í lokuðu
rými. Hafðu ávallt að minnsta kosti 5 mm af opnu
rými í kringum vöruna þannig að það lofti um hana.
Athugaðu að gardínur og aðrir hlutir hylji ekki
loftræstiraufar á vörunni.
• Varan og rafhlöður mega ekki vera nálægt opnum
eldi eða öðrum hitagjöfum eins og sólarljósi.
• Aðeins til notkunar innandyra. Hátalarinn má ekki
komst í snertingu við leka eða skvettur, aldrei
setja hluti með vatni, eins og blómavasa, ofan á
hátalarann.
• Ekki setja hátalarann ofan á önnur raftæki.
• Rafmagnsklóna eða tengið skal nota sem
tengingarbúnað og hafa ávallt aðgengilegt og tilbúið
til notkunar.
• Ef snúran er skemmd skaltu skipta henni út fyrir nýja
snúru sem samþykkt er til notkunar í landinu.
• Logandi kerti og annar eldgjafi má ekki vera ofan á
tækinu.
• Rafhlöður (rafhlöðupakki eða rafhlöður í búnaðinum)
mega ekki vera nálægt miklum hita eins og sólarljósi,
eldi eða álíka.
Möguleg vandamál og lausnir
Vandamál
Bluetooth virkar ekki:
Léleg hljómgæði þegar tæki er
tengt með Bluetooth.
Léleg hljómgæði þegar tæki er
tengt með AUDIO IN-tengi.
MIKILVÆGT!
• Hátalarinn er eingöngu ætlaður til notkunar
• Ekki skilja hátalarann eftir þar sem hann kemst í
• Hátalarinn ætti ekki að komast í snertingu við blautt,
• Drægnin á milli hátalarans og móttökutækisins er
• Mismunandi byggingarefni og staðsetning tækja
• Of hár hljóðstyrkur getur skemmt heyrn þína.
• Snertu ekki bassakeiluna.
• Ekki nota vöruna sem hillu eða stand.
Umhirðuleiðbeiningar
Strjúktu af hátalaranum með rökum klút. Gættu þess
að bleyta hann ekki.
Athugaðu!
Aldrei nota hrjúf áhöld eða sterk efni þar sem það gæti
skemmt vöruna.
Ráðleggingar
Fullvissaðu þig um að 3,5 mm hljóðtengið sé ekki tengt í AUDIO IN á
bakhliðinni.
Athugaðu hvort síminn eða tækið sé örugglega með Bluetooth-stillingu.
Athugaðu hvort tækið sé tengt IKEA tæki sem heitir VAPPEBY 20 gen3.
Fullvissaðu þig um að síminn eða tækið sé parað og að kveikt sé á
Bluetooth.
Passaðu að engin önnur Bluetooth-tæki í nágrenni séu pöruð við tækið. Ef
svo er skaltu slökkva á Bluetooth í því tæki.
Ef Bluetooth-tengingin er slæm skaltu færa snjalltækið nær hátalaranum
eða fjarlægja hluti sem eru á milli tækisins og hátalarans.
Athugaðu: Bluetooth-tenging virkar yfirleitt í allt að 6 - 8 m fjarlægð ef
engir hlutir trufla. Ef hlutir, húsgögn eða veggir eru á milli paraða tækisins
og hátalarans minnka gæði tengingarinnar. Ef tækið er í buxnavasa eða
tösku getur tengingin einnig verið verri.
Fullvissaðu þig um að síminn, spjaldtölvan eða annað tæki sé ekki í fullum
hljóðstyrk, og ef svo er skaltu lækka í tækinu.
innandyra í 0°C til 40°C stiga hita.
snertingu við beint sólarljós eða nálægt hitagjöfum,
þar sem hann gæti ofhitnað.
rakt eða óhóflega rykugt umhverfi, þar sem það gæti
valdið skemmdum.
mæld á opnu svæði.
geta haft áhrif á drægni þráðlausrar tengingar.
37