UMHIRÐA OG HREINSUN
1. Taktu töfrasprotann úr sambandi fyrir
hreinsun.
2. Fjarlægðu millistykkin og fylgihlutina
með því að snúa (sjá hlutann
„Töfrasprotinn þinn notaður").
3. Þurrkaðu mótorhúsið og millistykki*
Saxara* og Þeytara með rökum klút.
Notamámildanuppþvottalög,enekki
nota hreinsiefni sem geta rispað.
ATH.: Ekki setja mótorhúsið eða
millistykkin í vökva.
4. Þurrkaðu rafmagnssnúruna með volgum
sápuvættumklút,þurrkaðusíðanafmeð
rökum klút. Þurrkaðu með mjúkum klút.
Aukahlutir og fylgihlutir
töfrasprota
Þvoðublöndunararma,könnuoglok,
þeytara,saxaraskál*,hnífaogskálarhlífíheitu
sápuvatni,eðaáefstugrindíuppþvottavél.
Þurrkaðu vandlega með mjúkum klút.
ATH.: Ekki setja millistykki þeytara
eða saxara* í uppþvottavél.
* Fylgir aðeins með gerð 5KHB2571
185