AÐ NOTA TÖFRASPORTANN
Töfrasportinn undirbúinn fyrir notkun.
Áður en þú notar KitchenAid töfrasprotann
í fyrsta skipti skaltu þurrka mótorhúsið og
millistykkifylgihlutameðhreinum,rökum
klút til að fjarlægja öll óhreinindi eða ryk.
Notamámildanuppþvottalög,enekki
nota hreinsiefni eða klúta sem geta rispað.
ATH.: Ekki setja mótorhúsið eða
millistykkin í vökva.
Þurrkaðu með mjúkum klút. Þvoðu alla
hina fylgihlutina og aukahlutina í höndunum
eða í efstu grind í uppþvottavélinni.
Þurrkaðu vandlega.
ATH.: Vertu alltaf viss um að hafa tekið
rafmagnssnúruna úr sambandi við vegg-
innstunguna áður en fylgihlutir eru settir
upp eða fjarlægðir.
Millistykki fyrir saxara*
Til að fá upplýsingar um festingu eða losun
ámillistykkinufyrirsaxara,sjáhlutann
„Saxarinn notaður".
Hnífahlíf
Smellur auðveldlega upp á hnífana og veitir
þeim vörn þegar töfrasprotinn er ekki í notkun.
ATH.:Tryggðuaðhnífahlífinséuppsett
með festiklemmurnar staðsettar milli
opana á hnífunum.
* Fylgir aðeins með gerð 5KHB2571
180
Millistykki fyrir þeytara
Op
Áfestanlegur
blöndunararmur
Skálarhlíf
Skálarhlífinsmelluruppáallahnífanasem
fylgja og veitir töfrasprotanum þínum
og eldunarílátum vernd.
ATH.:Tryggðuaðskálarhlífinséuppsett
með festiklemmurnar staðsettar milli
opana á hnífunum.
Op