Forritið
Sæktu MOMENT-forritið í Apple App Store eða Google Play Store og
notaðu það til að fá tilkynningar um uppfærslur á fastbúnaði. Stjórnaðu
stillingum eins og hljóðstyrk og vali kerfa í heyrnartækjunum.
Fylgdu leiðbeiningunum í forritinu.
Yfirlit yfir gaumljós fyrir notkun
Gaumljós
1.7
1.7
1.7
1.7
1.5
1.5
1.5
Lýsing á
gaumljósi
Stöðugt grænt
ljós
Stöðugt gult ljós Miðlungsmikil hleðsla á rafhlöðu
Stöðugt rautt
ljós
Grænt ljós sem
blikkar
Hvítt ljós sem
snýst
Logandi blátt
ljós
Blikkandi gult
ljós
Merking
Rafhlaða er fullhlaðin eða með mikla
hleðslu
Lítil hleðsla á rafhlöðu
Tækið er í hleðslu
Tækið er ekki parað við nein heyrnar-
tæki og engin virkni er til staðar
Tækið er í pörunarstillingu
Pörunarlisti endurstillist
155