ISL
INNGANGUR
Lestu notkunarhandbókina
i
vandlega áður en mælitækið
er tekið í notkun og kynntu þér
notkun mælitækisins. Notkunarhandbókin
inniheldur mikilvægar upplýsingar um notkun og
öryggisleiðbeiningar. Ef öryggisleiðbeiningunum
og notkunarhandbókinni er ekki fylgt getur
það leitt til tjóns á mælitækinu og augnskaða.
Notkunarhandbókin byggir á núgildandi stöðlum
og reglum í Evrópusambandinu og getur verið
að landsreglur og -lög komi í stað þeirra í öðrum
löndum. Geymið notkunarhandbókina vel og látið
hana fylgja með til þriðju aðila.
SKÝRING Á TÁKNUM
i
Viðvörunartexti. Fylgið og lesið.
VIÐVÖRUN! Þetta tákn og viðvöruna-
!
rorð sýnir töluverða hættu sem getur
leitt til dauða eða alvarlegra meiðsla.
VARÚÐ! Þetta tákn og viðvörunarorð
!
sýnir hættu sem getur leitt minniháttar
meiðsla.
248
ÁBENDING! Þetta merki og
!
viðvörunarorð sýnir hættu á
mögulegu eignatjóni.
Táknið vísar til þess að mælitækið uppfyllir viðei-
gandi öryggisstaðla.
Leysibúnaður í flokk með bylgjulengd upp á
630-670 nm og uppfyllir DIN EN 60825-1:2014.
Horfið aldrei beint í geisla mælitækisins og horfið
ekki í tækið með sjóntækjum. Framangreindar
upplýsingar eru í samræmi við viðvörunarmiðann
á mælitækinu.
249
ISL