sem safnast hafa upp. Að lokum hvers tíma-
bils verður nauðsynlega að athuga ástand
mosatætarans. Snúið ykkur til þjónustuaðila
(sjá heimilisfang á ábyrgðarskýrteini) varðan-
di viðgerðir.
8.4 Skipt um vals
Af öryggisástæðum má einungis vera skipt um
hnífavalsa í þessu tæki af viðurkenndum þjónustu-
aðila (sjá heimilisfang á ábyrgðarskírteininu).
Varúð!
Notið hlífðarvettlinga!
Notið einungis upprunalega hnífavalsa, annars er
ekki hægt að tryggja notkun né öryggi tækisins.
8.5 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
Hlutanúmer aukahnífa: 34.055.80
9. Förgun og endurnotkun
Þetta tæki er afhent í umbúðum sem hlífa tækinu
fyrir skemmdum við fl utninga. Þessar pakkningar
endurnýtanlegar eða hægt er að endurvinna þær.
Þetta tæki og aukahlutir þess eru úr mismunandi
efnum eins og til dæmis málmi og plastefnum.
Skemmd tæki eiga ekki heima í venjulegu heimi-
lissorpi. Til þess að tryggja rétta förgun á þessu
tæki ætti að skila því til þar til gerðra sorpmóttö-
kustöðvar. Ef að þér er ekki kunnugt um þesshát-
tar sorpmóttökustöðvar ættir þú að leita til bæjars-
krifstofur varðandi upplýsingar.
Anl_HEV_E_1200_31_SPK7.indb 184
Anl_HEV_E_1200_31_SPK7.indb 184
IS
- 184 -
23.09.14 08:58
23.09.14 08:58