Download Inhoudsopgave Inhoud Print deze pagina

Hurricane HEV-E 1200-31 Originele Handleiding pagina 183

Inhoudsopgave

Advertenties

Beschikbare talen
  • NL

Beschikbare talen

  • DUTCH, pagina 52
dið slysum. Festið útkastlúguna ávallt vandlega.
Hún smellur sjálfkrafa til baka í „Lokaða" stöðu!
Haldið ávallt öruggu millibili sem stýribeisli gefur
á milli tækis og notanda. Fara verður sérstaklega
varlega þegar að snúið er við og í brekkum. Athu-
gið að stand notanda sé ávallt traust og notið grip-
góðan og traustan skóbúnað og síðar buxur.
Sláið ávallt þvert á halla. Af öryggisástæðum er
bannað að nota tækið í halla sem er yfi r 15 gráður.
Farið sérstaklega varlega þegar að mosatætarinn
er dreginn afturábak í átt að notandanum!
Leiðbeiningar fyrir rétta vinnu við mosatæta-
ra
Þegar að unnið er með mosatætara er mælt með
því að leiðirnar fari að hluta yfi r hverja aðra.
Til þess að tryggja sem bestan skurð á grasinu
ætti að halda leiðunum beinum.
Hver yfi rferð ætti að fara yfi r þá síðustu um nokkra
sentímetra þannig að það myndist ekki rendur.
Það er mismunandi hversu oft það þarf að nota
þetta tæki á grasfl eti en það fer eftir hraða gras-
vaxtar og harðleika fl atarins. Haldið undirhluta
þessa tækis ávalt hreinum og fjarlægið reglulega
grasrestar og mold. Óhreinindi undir tækinu gera
gangsetningu erfi ðari og skerða gæði vinnu mo-
satætarans. Ef að tækið er notað í halla verður að
nota það þvert á hann. Slökkva verður á mótor-
num áður en að tækið er yfi rfarið á einhvern hátt.
Hætta!
Tækisvalsinn heldur áfram að snúast í nokkrar
sekúndur eftir að búið er að slökkva á mótornum.
Reynið aldrei að stöðva valsann. Ef að hnífar þes-
sa tækis verða fyrir mótstöðu vegna þess að eitth-
vað hart hefur komist í þá verður að stöðva tækið
tafarlaust. Að lokum verður að yfi rfara ástand val-
sa. Ef að skemmdir eru að fi nna verður að skipta
um hann (sjá 8.4). Leggið framlengingarleiðsluna
slaufulaga fyrir framan innstunguna á jörðina.
Tætið í áttina frá innstungunni eða rafmagnsleiðs-
lunni og athugið að framlengingarleiðslan liggi
ávallt á svæði sem búið er að tæta þannig að
framlengingarleiðslan eigi ekki á hættu að verða
undir mosatætaranum.
Anl_HEV_E_1200_31_SPK7.indb 183
Anl_HEV_E_1200_31_SPK7.indb 183
IS
7. Skipt um rafmagnsleiðslu
Hætta!
Ef að rafmagnsleiðsla þessa tækis er skemmd,
verður að láta framleiðanda, viðurkenndan þjó-
nustuaðila eða annan fagaðila skipta um hana til
þess að koma í veg fyrir tjón.
8. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið tækið úr sambandi við straum áður en að
það er þrifi ð.
8.1 Hreinsun
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
8.2 Kolaburstar
Við óeðlilega mikla neistamyndun verður að láta
fagaðila skipta um kolabursta tækisins.
Hætta! Einungis mega fagaðilar í rafmagnsvinnu
skipta um kolaburstana.
8.3 Umhirða
Uppnotuð eða skemmd hnífaeining ætti að
láta skipta um af fagaðila (sjá heimilisfang á
ábyrgðarskýrteini).
Gangið úr skugga allar festieiningar (skrúfur,
rær og þessháttar) séu vel hertar, þannig að
hægt sé að tryggja örugga vinnu með mo-
satætaranum.
Geymið mosatætarann á þurrum stað.
Til þess að tryggja langan líftíma tækisins ætti
að hreinsa og smyrja alla skrúffleti, hjól og
öxla.
Regluleg umhirða á mosatætaranum tryggir
ekki einungis lengri líftíma og meira afl heldur
stuðlar hún einnig að auðveldari og nákvæ-
mari vinnu á fletinum.
Að lokum tímabils verður að fara yfir mo-
satætarann og fjarlægja óhreinindi og hluti
- 183 -
23.09.14 08:58
23.09.14 08:58

Advertenties

Inhoudsopgave
loading

Deze handleiding is ook geschikt voor:

34.206.11

Inhoudsopgave