Íslenska
VARÚÐARRÁÐSTAFANIR
• Varan notar 4 x 1,5V AA-
rafhlöður.
• Geymdu rafhlöður þar sem
börn og dýr ná ekki til.
• VARÚÐ! Leitaðu strax til
læknis ef rafhlaða er innbyrð
eða grunur liggur á því.
• Ekki reyna að hlaða rafhlöðu
sem er ekki endurhlaðanleg.
• Notaðu aðeins tilætlað
hleðslutæki til að hlaða
endurhlaðanlegar rafhlöður.
• Ekki breyta, skemma,
taka í sundur eða opna
rafhlöðurnar og gættu þess
að valda ekki skammhlaupi á
þeim.
• Haltu rafhlöðum frá hita, eldi
og vökva.
• Vökvi sem lekur úr rafhlöðu
má ekki komast í snertingu
við húð eða augu. Skolaðu
með miklu vatni og leitaðu
til læknis ef þú kemst í
snertingu við vökvann.
• Fylgdu merkingunum plús
(+) og mínus (-) til að tryggja
að rafhlöðurnar snúi rétt í
vörunni eða hleðslutækinu.
• Notaðu aðeins rafhlöður
sem eru ætlaðar vörunni.
Ekki nota saman gamlar og
nýjar rafhlöður, mismunandi
tegundir eða merki.
• Fjarlægðu rafhlöðurnar úr
vörunni ef hún hefur ekki
verið í notkun í langan tíma.
• Rafhlöðunum þarf að skila í
endurvinnslu eins og lög gera
ráð fyrir á hverjum stað fyrir
sig.
9