Download Inhoudsopgave Inhoud Print deze pagina

Wood's AC Palermo 18K Gebruiksaanwijzing pagina 137

Inhoudsopgave

Advertenties

Beschikbare talen
  • NL

Beschikbare talen

  • DUTCH, pagina 68
LÝSING Á AÐGERÐARHÖMUM OG UPPSETNINGU
„MEDIUM" eða „LOW" valið sjálfkrafa í
samræmi við muninn á stillingu hitastigs
og umlykjandi hitastigs. Lofthitastig-
stillt hitastig>4°C : Vél er stillt á mikinn
viftuhraða.
2°C≤Lofthitastig-stillt hitastig≤4°C: Vél er
stillt á miðlungs viftuhraða.
0°C≤Lofthitastig-stillt hitastig≤2°C : Vél er
stillt á lítinn viftuhraða.
Vifta: Ýtið á til að velja viftuhraðann LOW,
MEDIUM, HIGH eða AUTO .
Ath: Í rakaeyðingarvirkni er þessi hnappur er
ógildur vegna þess að tækið er skilgreint sem
lághraða í rakaeyðingarham.
7. FORRITANLEGUR TÍMASTILLIR
Forritanlegur ON/OFF-hnappur fyrir
tímastillingu.
TIMER-ON: „Timer-on" er notað til að
kveikja sjálfkrafa á tækinu þegar stilltur
tími er liðinn.
1) Ýtið á hnappinn „TIMER" í biðstöðu til að
stilla óskaðan tíma.
2) Þegar stillt klukkustund er liðin mun
tækið kveikja sjálfkrafa á sér.
3) Ef ýtt er á hnappinn „POWER" áður en
tíminn er liðinn, afturkallast tímastillingin
og tækið fer í gang.
4) Þú getur stillt virkni og viftuhraða á
meðan þú stillir tímastillinguna.
TIMER-OFF: „Timer-o " er notað til að
slökkva sjálfkrafa á tækinu þegar stilltur
tími er liðinn.
1) Ýtið á hnappinn „TIMER" í
aðgerðarstöðu til að stilla óskaðan tíma.
2) Þegar stillt klukkustund er liðin mun
tækið slökkva sjálfkrafa á sér.
3) Ef ýtt er á hnappinn „POWER" áður en
tíminn er liðinn, afturkallast tímastillingin
og tækið slekkur á sér.
8. VIRKNI SVEFNSTÝRINGAR
1) Ýtið á hnappinn SLEEP til að stilla
hitastigið á meðan tækið er í kæliham. Það
eykst um
1 °C eftir klukkustund og sem mest
2 °C eftir 2 klst.
2) Þegar ýtt er á hnappinn SLEEP aftur
afturkallast stillinguna.
9. SVEIFLA
Ýtið á þennan takka til að svei a blaðinu á
loftúttakinu og það stöðvast þegar ýtt er
á þennan hnapp aftur.
10. VIÐVÖRUN
Þegar vatnstankurinn er fullur birtist
„E4" á skjánum. Til að he a aðgerð aftur,
vinsamlega arlægið gúmmítappann af
afrennslisslöngunni til að tæma úr vatnið.
Viðvörunin „E4" hverfur eftir tæmingu og
þá er hægt að endurræsa tækið með því
að ýta á hnappinn POWER.
Viðhald
Forðist að nota leysiefni eða sterk
hreinsiefni þar sem það getur skemmt
y rborð tækisins.
Þjónusta
Ef loftkælirinn þarfnast þjónustu skal fyrst
hafa samband við söluaðila.
Sönnunar fyrir kaupum er kra st fyrir allar
ábyrgðarkröfur.
Geymsluleiðbeiningar
Geymsla við lok árstíða
1) Skrú ð frárennslislokið af og takið
vatnstappann úr til að tæma þéttivatn að
fullu.
2) Ha ð tækið í viftuhamnum í hálfan dag
til að þurrka tækið alveg að innan til að
koma í veg fyrir myglu.
3) Slökkvið á tækinu, takið það úr
sambandi og ve ið snúrunni í kringum
snúruhaldarann, setjið klóna í festinguna
á bakhlið tækisins og setjið vatnstappann
og lokið á sinn stað.
4) Fjarlægið útblástursbarkabúnaðinn,
þrí ð hann og geymið á góðum stað.
5) Pakkið loftkælinum vandlega inn í
mjúkan plastpoka og setjið hann á þurran
stað með viðeigandi rykvörn og haldið
tækinu arri börnum.
6) Takið rafhlöðurnar úr arstýringunni og
geymið þær á góðum stað.
Ath:
Notkunarleiðbeiningar
Tryggið að tækið sé geymt á þurrum stað.
Vernda skal alla fylgihluti tækisins
tryggilega saman.
Snúruhaldari og innstungur verja snúruna
tryggilega.
Smart, umhver svænn og orkusparandi
með sjálfeimandi kæliker .
24 tíma tímavirkni, einstök á/af
áminningartónlist.
3,5 mínútna seinkun á ræsingu til varnar
pressu og ýmsir aðrir verndunareiginleikar.
IS
137

Advertenties

Inhoudsopgave
loading

Deze handleiding is ook geschikt voor:

Ac palermo 22kWac1810gWac2201g

Inhoudsopgave