Notkunarleiðbeiningar
IS
FYRSTA UPPSETNING LOFTKÆLIS
Flutningur, merkingar og
geymsla eininga
1. Flutningur á búnaði sem
inniheldur eld m kæliefni
Samræmi við utningsreglugerðir
2. Merking búnaðar með skiltum
Samræmi við staðbundnar
reglugerðir
3. Förgun á búnaði sem notar
eld m kæliefni Samræmi við
innlendar reglugerðir
4. Geymsla búnaðar/tækja Geymsla
búnaðar skal vera í samræmi við
leiðbeiningar framleiðanda.
5. Geymsla á pökkuðum (óseldum)
búnaði
Umbúðavörn fyrir geymslu skal
gerð þannig að vélrænar skemmdir
á búnaði inni í umbúðum valdi
ekki leka á kælibúnaðinum.
Hámarks öldi búnaðarhluta
sem heimilt er að geyma saman
verður ákvarðaður samkvæmt
staðbundnum reglugerðum.
6. Tækið skal geyma þannig að
komið sé í veg fyrir að vélrænar
skemmdir geti átt sér stað.
7. Almennt vinnusvæði Öllu
viðhaldsstarfsfólki og öðrum sem
starfa á staðnum skal leiðbeina
um eðli þeirrar vinnu sem fram
fer. Vinna í innilokuðu rými
skal forðast. Svæðið í kringum
vinnusvæðið skal vera afmarkað.
Tryggja þarf að aðstæður innan
svæðisins ha verið gerðar öruggar
með stjórn á eld mu efni.
134
2. Uppsetning
Mikilvægt
1. Loftkælinn má auðveldlega færa til
innandyra. Halda skal tækinu í uppréttri
stöðu þegar það er fært. Staðsetja skal
loftkælinn á sléttu y rborði.
Ekki skal setja tækið upp eða not það í
baðherbergi eða öðru blautu umhver .
Þar sem að færanlegi loftkælirinn er á
hjólum er auðvelt að færa hann. Þegar
hitinn hækkar er færanlegi loftkælirinn
einfaldlega færður inn í herbergið og getur
um leið farið að kæla niður rýmið.
Loftkælinn skal nota í lokuðu rými til þess
að afköstin verði sem best.
Lokið öllum hurðum, gluggum og öðrum
utanaðkomandi loftopum herbergisins.
Afköst loftkælisins fara eftir hita- og
rakastigi.
2. Staðsetjið loftkælinn þannig að loft æði
sé óhindrað inn um framhlið tækisins.
3. Loftkælir sem starfar í herbergi mun hafa
lítil eða engin áhrif á þurrkun í aðliggjandi
lokuðu geymslusvæði, svo sem skáp, nema
fullnægjandi drei ng lofts sé til staðar í og
út af svæðinu. Færanlegur loftkælir ytur
hitann frá tækinu með loftbarka út um
glugga eða loftræstiop.
4. Framlengið ekki útblástursbarkann um
meira en 400 mm. Útblástursbarkanum
skal haldið samhliða og hann má ekki vera
beygður upp eða niður.
5. Halda skal a.m.k. 50 cm arlægð milli
loftkælisins og nærliggjandi hluta. Sjá
mynd til viðmiðunar.
6. Þegar þetta tæki byrjar afþýðingu birtist
orðið „DF" á LED