Möguleg vandamál og lausnir
IKEA BEKANT - iDrive
Vandamál
Grindin hreyfist ekki
Aðeins einn fótur hreyfist.
Fæturnir hreyfast á ólíkum
hraða.
Grindin færist aðeins stutta
lengd.
Grindin stöðvast og fer í
andstæða átt.
Grindin fer aðeins í eina átt
(upp eða niður).
Borðið er ekki lárétt.
Athugaðu
1. Gættu þess að allar snúrur séu heilar
og tengdar.
2. Gættu þess að öryggislykillinn sé í
réttri stöðu í stjórnbúnaðinum.
3. Taktu skrifborðið úr sambandi við
vegginnstungu í u.þ.b. eina mínútu og
settu það svo aftur í samband.
Gættu þess að það sé ekki of mikil
þyngd á borðinu og að öryggislykillinn
sé í réttri stöðu í stjórnbúnaðinum.
Gættu þess að ekkert sé fyrir borðinu.
Endurræsing:
Endurræstu með því að ýta samtímis á upp og
niður hnappana í að minnsta kosti 8 sekúndur
Ýttu og haltu inni niður-hnappinum og þá fer
borðið í lægstu stöðu.
Borðið er nú tilbúið til notkunar.
Prófaðu
Tengdu snúrurnar og stingdu
öryggislyklinum inn.
Fylgdu leiðbeiningum um
uppsetningu.
Hafðu samband við þjónustuborð
IKEA ef vandamálið leysist ekki.
Endurræstu. Hafðu samband við
þjónustuborð IKEA ef aðeins einn
fótur hreyfist.
Endurræstu. Hafðu samband við
þjónustuborð IKEA ef fæturnir
hreyfast enn á ólíkum hraða.
Fjarlægðu þyngd af borðinu og
stingdu öryggislyklinum inn.
Endurræstu. Hafðu samband við
þjónustuborð IKEA ef vandamálið
leysist ekki.
Fjarlægðu fyrirstöðuna. Endurræstu.
Hafðu samband við þjónustuborð
IKEA ef vandamálið leysist ekki.
Endurræstu. Hafðu samband við
þjónustuborð IKEA ef vandamálið
leysist ekki.
21