All manuals and user guides at all-guides.com
7. Hreinsun, umhirða og pöntun
varahluta
Hætta!
Takið ávalt öryggislykilinn úr tækinu áður en tækið
er stillt, gert er við það og á meðan það er hrein-
sað. Gangið úr skugga um að valsinn snúist ekki
lengur.
7.1 Hreinsun
•
Haldið hlífum, loftrifum og mótorhúsi tækisins
eins lausu við ryk og óhreinindi og hægt er.
Þurrkið af tækinu með hreinum klút eða blásið
af því með háþrýstilofti.
•
Við mælum með því að tækið sé hreinsað eftir
hverja notkun.
•
Hreinsið tækið reglulega með rökum klút og
örlítilli sápu. Notið ekki hreinsilegi eða ætandi
efni; þessi efni geta skemmt plastefni tæki-
sins. Gangið úr skugga um að það komist ekki
vatn inn í tækið. Ef vatn kemst inn í rafmagns-
verkfæri, eykst hætta á raflosti.
•
Fjarlægið uppsöfnuð óhreinindi af hlífum með
bursta.
7.2 Umhirða
•
Uppnotuð eða skemmd hnífaeining ætti að
láta skipta um af fagaðila (sjá heimilisfang á
ábyrgðarskýrteini).
•
Gangið úr skugga allar festieiningar (skrúfur,
rær og þessháttar) séu vel hertar, þannig að
hægt sé að tryggja örugga vinnu með mo-
satætaranum.
•
Geymið mosatætarann á þurrum stað.
•
Til þess að tryggja langan líftíma tækisins
ætti að hreinsa og smyrja alla skrúffleti, hjól
og öxla.
•
Regluleg umhirða á mosatætaranum tryggir
ekki einungis lengri líftíma og meira afl heldur
stuðlar hún einnig að auðveldari og nákvæ-
mari vinnu á fletinum.
•
Að lokum tímabils verður að fara yfir mo-
satætarann og fjarlægja óhreinindi og hluti
sem safnast hafa upp. Að lokum hvers tíma-
bils verður nauðsynlega að athuga ástand
mosatætarans. Snúið ykkur til þjónustuaðila
(sjá heimilisfang á ábyrgðarskýrteini) varðan-
di viðgerðir.
Til þess að spara pláss við geymslu er tækið
útbúið P-stellingu (mynd 15). Til þess að komast
í þessa stöðu er nauðsynlegt losa fl ýtilosunar-
haldfangið um um það bil 3 snúninga, þar sem
að losa verður meira til þess að koma tækinu í
geymslustöðu. Í þessari stellingu er hægt að ren-
Anl_GAV_E 40_Li_OA_SPK7.indb 238
Anl_GAV_E 40_Li_OA_SPK7.indb 238
IS
na mosatætaranum í plássparandi hátt út í horn
(mynd 23).
Athugið vel að herða róna aftur um 3 snúninga
aftur áður en að tækið er sett í vinnustellingu.
7.3 Skipt um vals (sjá myndir 24-27)
Nauðsynlegt er að nota vinnuvettlinga!
Notið einungis upprunalega vals þar sem að
annars er ekki hægt að tryggja örugga notkun á
tækinu.
Til þess að skipta um tætaravals eða setja í loft-
vals (mynd 27b, Art.-Nr.: 34.055.71) er farið svo
að:
Fjarlægið báðar sexkantskrúfurnar (mynd 24
/ staða A). Lyftið valsa á þessari hlið og snúið
honum í átt örvarinnar (mynd 25). Rennið nýjum
valsa í átt örvarinnar (mynd 27a/27b) á drifhjólið
(mynd 26 / staða A) og þrýstið honum síðan í
festinguna (mynd 27a). Herðið aftur sexkantskrú-
furnar (mynd 24 / staða A) með sexkantinum til að
festa valsann aftur.
Smyrjið drifhjólið annað slagið til þess að tryggja
auðveldari skipti á valsa.
Ef staða hnífavalsa er röng getur ytri hnífurinn
(mynd 25 / staða A) verið hindraður af tækishúsi-
nu sjálfu. Snúð þá valsa um hálfan snúning.
Auka-tætaravalsi Art.-Nr.: 34.055.81
7.4 Pöntun varahluta:
Þegar að varahlutir eru pantaðir ættu eftirfarandi
atriði að vera tilgreind;
•
Gerð tækis
•
Gerðarnúmer tækis
•
Númer tækis
•
Varahlutanúmer þess varahlutar sem panta á
Verð og upplýsingar eru að fi nna undir
www.isc-gmbh.info
8. Geymsla og fl utningar
Geymsla
Geymið tækið og aukahluti þess á dimmum,
þurrum og frostlausum stað þar sem að börn ná
ekki til. Kjörhitastig geymslu er á milli 5°C og 30
˚C. Geymið rafmagnsverkfæri í upprunalegum
umbúðum.
- 238 -
16.09.2016 08:57:40
16.09.2016 08:57:40