Viðvaranir
1:2014.
Geislunarmynstur búnaðarins er sem eftir segir:
Sýnilegur leysigeisli berst framan úr búnaðinum.
Horfið ekki beint í leysigeislann né beinið honum
að öðru fólki eða dýrum.
Dýfið ekki í vatn né notið vatn við hreinsun.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Stingið ekki fingrum inn í búnaðinn.
Meðhöndlið með gát.
Notkunaraðstæður:
Vinnsluhiti: 0 til +40°C
Vinnsluraki: <80%
Notandi skal ekki framkvæma viðgerðir á
búnaðinum. Viðgerðir verða að fara fram af Ooni
eða viðurkenndum fagaðila.
skal fargað í samræmi við reglur um endurvinnslu
og förgun til að koma í veg fyrir umhverfis- eða
lýðheilsuhættu. Til að skila notuðum búnaði skal
nota skilaþjónustuna eða hafa samband við
söluaðilann þar sem búnaðurinn var keyptur.
Söluaðili eða skilaþjónusta geta séð um viðeigandi
förgun búnaðarins í samræmi við umhverfisreglur.
Rafhlöðum skal ekki farga með öðrum
heimilisúrgangi þar sem þær innihalda efni sem
geta verið skaðleg umhverfi og heilsu. Fargið
rafhlöðum á viðeigandi sorpstöðvum.
Innihald kassans
1 stk. stafrænn innrauður Ooni hitamælir
1 stk. notendahandbók og öryggisleiðbeiningar
2 stk. AAA rafhlöður
18
230417 - IR Thermometer - Manual LIT - GX_PA-A00490.indd 18
230417 - IR Thermometer - Manual LIT - GX_PA-A00490.indd 18
Þessi leysibúnaður er í 2. flokki í samræmi
við Evróputilskipun
alþjóðaraftækninefndarinnar; 60825-
Bylgjulengd: 635-665 nm
Sundurleitni geisla:
X=5.725°
Y=5.725°
Púlslengd: Óslitin
Hámarksorka eða afgefin orka: <1mW
Samkvæmt evrópskum og breskum
reglugerðum skal búnaðinum ekki fargað
með öðrum heimilisúrgangi. Búnaðinum
25/03/2024 09:1
25/03/2024 09:1