ISL
Notkunarleiðbeiningar
ITLS-16
Fyrir alla sjálflærandi þráðlausa móttakara frá intertechno.
Til þess að kveikja- og slökkva, dimma, gardínustýringu og
bílskúrshurðum o.s.frv. 16 (= 4x4) tilviljunarkóða úr
67 milljónum möguleikum fyrir hámarks öryggi. Hægt er að
velja 4 kóðunarhópa (I-IV) fyrir allt að 4 kóða (takka) með
rennitakkanum á bakhliðinni. Mynd 1
„EIN" = vinstri hlið, „AUS" = hægri hlið á takkanum. Mynd 2
Til þess að ræsa dimmunarferli sem stöðvast skal ýta
endurtekið á kveiki-(EIN) takkann.
Til þess að kenna móttakaranum skal fylgja viðkomandi
notkunarleiðbeiningum.
Um leið og móttakarinn er í kennsluhami (LED ljósið blikkar)
skal ýta á viðkomandi „EIN"-takka.
Rafhlöður: Mynd 3
Þegar vart verður við minnkun á drægni, skal setja nýja
rafhlöðu af gerðinni 3V CR 2032.
LED-ljósið gefur ekki til kynna stöðu rafhlöðunnar.
Hægt er að finna samræmisyfirlýsingu á
www.intertechno.at/CE