• Taktu hleðslubankann úr sambandi fyrir þrif og þegar hann er ekki í
notkun.
• Hleðslubankinn má ekki að vera án hleðslu í langan tíma.
• Ekki hlaða hleðslubankann á yfirborði sem er eldfimt, eins og á textíl.
VIÐVÖRUN
• Ekki má breyta, taka í sundur, opna, missa, kremja, gera gat á eða tæta
vöruna.
• Notaðu aðeins á þurrum stað.
• Eld- og brunahætta. Ekki opna, kremja, hita upp fyrir
60°C (140°F) eða brenna.
• Ekki nota vöruna þar sem er bleyta, raki eða mikið ryk þar sem það gæti
valdið skemmdum.
• Haltu vörunni fjarri opnum loga og sólargeislum til að koma í veg fyrir
uppsöfnun hita.
• Haltu vörunni í fjarlægð frá háspennutækjum.
• Eftirlit ætti að vera með börnum, til að tryggja að þau leiki sér ekki með
vöruna.
• Ekki valda skammhlaupi í vörunni.
• Ef rafhlaðan lekur, má vökvinn ekki komast i snertingu við húð eða augu.
UMHIRÐA
Hreinsaðu skynjarann með smá hreinsiefni í mjúkum klút. Notaðu þurran
klút til að þurrka.
Viðgerð á vöru
Ekki reyna að gera við vöruna sjálf/ur. Ef þú opnar eða fjarlægir hluta gætir
þú komist í snertingu við hættulega rafspennu eða aðra hættuvalda.
TÆKNILEGAR UPPLÝSINGAR
Tegund: E2038
Afkastageta: 10400mAh/37.44Wh
Inntak: 5.0Vdc, 3.0A/ 9.0Vdc, 2.0A/ 12.0Vdc, 1.5A
(USB-C QC&PD)
Úttak: 5.0Vdc, 3.0A, 15.0W/ 9.0Vdc, 2.0A, 18.0W/ 12.0Vdc, 1.5A, 18.0W
(USB-C QC&PD, USB-A QC)
Þegar það eru tvö eða þrjú úttakstengi á sama tíma deila þau 5.0V/3.0A.
26