Download Inhoudsopgave Inhoud Print deze pagina

Uppsetning Og Hreinsun - EINHELL Neptun NVF-E 12 Originele Handleiding

Voorfilter
Inhoudsopgave

Advertenties

3. Uppsetning og hreinsun

Uppsetning:
Forsíuna á að setja upp við sogenda dælunnar.
Athuga verður fl æðiátt forsíunnar. Skrúfan ofan á
síunni er til þess að tappa lofti af henni.
Við uppsetningu og eftir hreinsun má einungis
herða síuhúsið handþétt. Notkun á verkfærum er
ekki leyfi leg.
Hreinsun:
Síuna sjálfa verður að taka út og hana er hægt
að þrífa með hreinu vatni. Fíngerða síuefnið inni
í síunni má ekki skemmast við hreinsun. Tímabil
milli hreinsunar fer eftir hreinleika vatnsins.
4. Tæknilegar upplýsingar
Forsía 12 cm
Hámarks fl æði ..................................... 4000 l/klst
Hámarks vinnuþrýstingur .......5,5 bar (0,55 MPa)
Tengi: .......................um það bil 33,3 mm (R1 IG)
Kornastærð .............................................. 0,2 mm
Hámarks vatnshiti ....................................... 35°C
Forsía 25 cm
Hámarks fl æði ..................................... 4300 l/klst
Hámarks vinnuþrýstingur .......5,5 bar (0,55 MPa)
Tengi: .......................um það bil 33,3 mm (R1 IG)
Kornastærð .............................................. 0,2 mm
Hámarks vatnshiti ....................................... 35°C
5. Umhirðutilmæli
Til þess að tryggja langan líftíma tækisins,
mælum við með því að yfirfara og hirða vel og
reglulega um það.
Ef að ekki á að nota tækið í langan tíma eða
ef að geyma á tækið yfir vetur verður að skola
dæluna vandlega með vatni, tæma hana full-
komlega og geyma hana þurra.
Ef hætta er á frosti verður að tæma síuna
fullkomlega.
Anl_NVF_E_12_25_SPK7.indb 62
Anl_NVF_E_12_25_SPK7.indb 62
IS
Eftirprentun eða önnur fjölprentun fylgiskjala og
leiðarvísa vörunnar, líka í úrdrætti, er ekki leyfi leg
nema grerinilegt samflykki frá iSC GmbH komi til.
Það er áskilið að tæknilegar breytingar séu leyfi -
legar
- 62 -
10.06.2024 09:03:56
10.06.2024 09:03:56

Advertenties

Inhoudsopgave
loading

Deze handleiding is ook geschikt voor:

Neptun nvf-e 25Neptun 41.738.03Neptun 41.738.53

Inhoudsopgave