Íslenska
Eiginleikar loftgæðaskynjara
• USB-C millistykki (5.0V, 2.0A) fylgir ekki með.
• Mælir PM 2.5 agnir
• LED-stöðuljós
Notkunarleiðbeiningar
• Tengið millistykkið við USB-C tengið.
• Loftgæðaskynjarinn hefur gangsetningu í u.þ.b. 10 sekúndur.
• Þegar LED-ljósin hætta að blikka er tækið tilbúið.
LED-ljós fyrir loftgæði (PM 2.5):
Grænt: 0-35 /gott + lágt
Gult: 36-85/OK + miðlungs
Rautt: 86- /Ekki gott + hátt
Blikkar: Gangsetning
Gott að vita
• Hitastig við notkun: 0°C til 40°C.
• Rakastig við notkun: 0 til 95% RH
(ráðlagt rakastig: 40-60% RH)
• Takið tækið úr sambandi áður en það er þrifið og þegar það
er ekki í notkun.
Geymið þessar leiðbeiningar til notkunar síðar.
21