Íslenska
Fyrir notkun
Þvoið, skolið og þurrkið kaffi/te könnuna
varlega fyrir fyrstu notkun.
Notkunarleiðbeiningar
1. Taktu sigtið úr könnunni og hitaðu
hana með því að skola hana upp úr
heitu vatni.
2. Settu te eða grófmalað kaffi í könnuna.
3. Fylltu með heitu vatni næstum upp að
stútnum. Best er að hafa vatnið rétt
undir suðumarki. Hrærðu.
4. Settu lokið á þannig að sigtið leggist
ofan á vatnsborðið en ekki ýta sigtinu
niður. Láttu standa í eina til tvær
mínútur, til að kaffið/teið og vatnið
blandist.
5. Haltu þétt um handfangið og þrýstu
sigtinu hægt niður.
6. Ef sigtið reynist stíft skaltu fjarlægja
það og þrýsta því rólega aftur niður,
lóðrétt.
20